GSS sigurvegari

Sveitir GSS unnu báðar sínar viðureignir í úrslitum á Íslandsmótinu í sveitakeppni. Kennasveitin lék á heimavelli í annari deild kvenna og tryggðu sér sigur með 3-0 sigri á sveit Golfklúbbs Selfoss. Þær munu því keppa í fyrstu deild að ári. Karlarnir sigruðu heimamenn á Vatnleysuströnd í úrslitaleik í 4. deild karla 3-0 og keppa því í þriðju deild að ári. Frábær árangur hjá golfliðum klúbbins.

Sigurvegarar í sveitakeppni kvenna 2. deild 2014
Sigurvegarar í sveitakeppni kvenna 2. deild 2014 ásamt Rósu Jónsdóttur fulltrúa GSÍ og Hlyni Þór Haraldssyni liðsstjóra og þjálfara. Sveitina skipuðu f.h. Ragnheiður Matthíasdóttir, Dagbjört Hermundardóttir, Sigríður Elín Þórðardóttir, Árný Lilja Árnadóttir og Aldís Ósk Unnarsdóttir.

Categories: Óflokkað