GSS starfið

Golfskálinn er opinn að jafnaði kl. 9 – 17. Lengur á þriðjudögum og miðvikudögum vegna móta. Í skálanum er veitingasala og sala á golfvörum: boltum, tíum og hönskum. Félagsmenn GSS geta fengið aðstoð með Golfbox appið þar. Símanúmerið í golfskálanum er 453 5075.

Starfi GSS er skipt upp í nokkur svið sem er stýrt af nefndum, fjölmennastar eru: mótanefnd, vallarnefnd, nýliðanefnd og barna- og unglinganefnd. Upplýsingar um skipan í nefndir eru hér: http://www.gss.is/um-gss/stjornnefndir/

Categories: Óflokkað