Háir og lágir – allir með

Nú fer að síga á seinni hluta sumars og mótum að fækka. Næsta laugardag verður haldið stórskemmtilegt mót þar sem keppt verður í tveimur flokkum. Annars vegar fyrir þá sem eru með 18,5 og hærri forgjöf og hins vegar kylfinga með lægri forgjöf. Þeir sem eru að byrja í golfi geta því keppt við þá bestu á sama grundvelli. Skráning er á www.golf.is

Categories: Óflokkað