Hámark tveir saman

Aðgerðastjórn Almannavarna á Norðurlandi vestra beinir þeim tilmælum til félagsmanna GSS að fara í mesta lagi tveir saman í golf á Hlíðarendavelli til 16. maí.

Ljóst er að tiltektardagur og -mót, sem fyrirhugað var 16. maí, frestast um óákveðinn tíma.

Inniaðstaða Borgarflöt verður lokuð 10. – 16. maí.
Gildir um alla inniaðstöðu, hermi og púttsvæði.

Categories: Óflokkað