Kynning á golfhermi og inniaðstöðu GSS

Kynning verður á golfhermi og inniaðstöðu GSS að Borgarflöt 2. Laugardaginn 12 jan frá 16:00-18:00.

Þá verða kynntar framkvæmdir við inniaðstöðuna og notkunarmöguleikar.
Félagar hvattir til að mæta

nefndin

Categories: Óflokkað