Meistaramótið í holukeppni

Eftirfarandi yfirlýsing barst frá formanni mótanefndar:

Kæru klúbbfélagar

Vegna mikils áhuga á holukeppnismótinu sem stefnt er að hefjist sem fyrst, hefur verið ákveðið að gefa fleiri kylfingum tækifæri á að taka þátt.

Þeir kylfingar sem voru meðal 32 efstu á Ólafshúsmóti #5 fá forgang.  Eftirfarandi er lokastaða í Ólafshúsmóti  #5 .

1 Elvar Ingi Hjartarson 45
2 Sævar Steingrímsson 41
3 Guðmundur Ragnarsson 38
4 Atli Freyr Rafnsson 37
5 Unnar Rafn Ingvarsson 37
6 Jóhann Örn Bjarkason 37
7 Dagbjört Rós Hermundardóttir 36
8 Þröstur Kárason 36
9 Björgvin J Sveinsson 35
10 Guðni Kristjánsson 34
11 Gunnar Þór Gestsson 34
12 Ólöf Herborg Hartmannsdóttir 33
13 Ásmundur Baldvinsson 33
14 Arnar Geir Hjararson 33
15 Ingvar Gunnar Guðnason 32
16 Einar Einarsson 32
17 Gestur Sigurjónsson 32
18 Arnar Ólafsson 32
19 Atli Freyr Marteinsson 31
20 Málfríður Ólöf Haraldsdóttir 31
21 Ásgeir Björgvin Einarsson 30
22 Ingvi Þór Óskarsson 30
23 Ingileif Oddsdóttir 30
24 Guðmundur Þór Árnason 30
25 Gunnar M Sandholt 30
26 Magnús Gunnar Gunnarsson 30
27 Ólafur Árni Þorbergsson 29
28 Sigríður Elín Þórðardóttir 29
29 Þröstur Friðfinnsson 28
30 Bjarni Jónasson 27
31 Ragnheiður Matthíasdóttir 27
32 Sveinn Allan Morthens 27
33 Rafn Ingi Rafnsson 27
34 Jón Ægir Ingólfsson 26
35 Reynir Barðdal 26
36 Einar Ágúst Gíslason 24
37 Sigurjón J Gestsson 18
38 Sigurjón Rúnar Rafnsson 17

Hafi fleiri kylfingar áhuga á því að taka þátt er þeim bent á að skrá sig í golfskála þar sem þeir komast á biðlista. Skráning verður opin fram á miðvikudag til kl. 20:00.

Í kjölfarið verða keppendur dregnir saman og stefnt er að því að fyrstu umferð verði lokið miðvikudaginn 27. júlí.

Fyrir hönd mótanefndar

Bjarni Jónasson

Categories: Óflokkað