Mótahald

Mót GSS skiptast í innanfélagsmót, opin mót og mót barna og unglinga.

Innanfélagsmót

Innanfélagsmót eru haldin fyrir félagsmenn. Rétt til þátttöku hafa félagar í GSS. Dagsetningar móta og nánari upplýsingar um þau er að finna á golfbox (golf.is).

Reglur um mót:

Miðvikudagsmótin, Esju Gæðafæði mótaröðin.

Reglur um meistaramót GSS:

Opin mót

Opið mót er golfkeppni skipulögð og haldin af GSÍ og/eða aðildarklúbbum þess, þar sem fleiri en einum golfklúbbi, eða félögum úr fleiri en einum golfklúbbi, er heimil þátttaka. GSS stendur fyrir ýmsum opnum mótum í samstarfi við fyrirtæki. Mótin eru yfirleitt haldin á laugardögum. Um opin mót gilda móta- og keppendareglur GSÍ sem eru á heimasíðu GSÍ.
Skráning í mótin fer fram á golfbox og þar eru nánari upplýsingar um mótin.

Mót fyrir börn og unglinga

Mót fyrir börn og unglinga eru annars vegar innanfélagsmót og hins vegar opin mót sem haldin eru á vegum GSÍ eða í samstarfi golfklúbbanna á Norðurlandi, Þessi mót eru sérstaklega ætluð fyrir börn og unglinga. Ungmenni í GSS hafa jafnframt rétt til þátttöku í mótum á vegum GSS, eftir því sem reglur mótanna kveða á um. Barna- og unglinganefnd er með Facebook hóp þar sem finna má upplýsingar um mótin. Upplýsingar um opin mót eru einnig á heimasíðu GSÍ (golfbox).

Mót sumarið 2024

Innanfélagsmót
Miðvikudagsmótaröð – Esja Gæðafæði (10 mót)
Þriðjudagsmótaröð – HardWok (10 mót)
Meistaramót GSS, 1. – 6. júlí
Meistaramót GSS í holukeppni, upphafsdagsetning óákveðin.
Gullteigamót, júlí – ágúst
Vanur/óvanur byrjun júlí, að loknu nýliðanámskeiði


Opin mót
KS (Texas scramble) – 1. júní,
Jómfrúarmótið – 8. júní

FISK mótið – 15.-16. júní

Golf14 – 20 júní

Minningarmót GSS – 22 júní

Kvennamót GSS – 29 júní

Hlíðarkaupsmótið – 13 júlí
Steinullarmótið – 3 ágúst

AVIS mótið – 17 ágúst
Advania (betri bolti) 24. ágúst.

Upplýsingar um mótanefnd 2024:

Hanna Dóra Björnsdóttir – 898-6698 – hannadora@gmail.com

Halldóra Andrésdóttir Cuyler – 849-5689 – dora.cuyler@gmail.com

Hákon Ingi Rafnssib – 847-4705 – hakoningirafnsson@gmail.com

Kristinn Brynjólfsson – 696-6567 – kristinnbry@gmail.com

Hildur Heba Einarsdóttir – 847-3006 – hildurheba@gmail.com

Arnar Skúli Atlason – 849-9438 – arnara@vis.is

Meistaramót GSS 2019

Uppfært í maí 2022 – Mótanefnd

Comments are closed.