Blönduð Sveit GSS Tekur Þátt Í Íslandsmóti 21 ára og yngri 2023

Í dag hófst leikur hjá blandaðri sveitinni okkar í Íslandsmóti golfklúbba 21 ára og yngri á Svarfhólsvelli á Selfossi. Þessi hópur mun spila næstu daga fyrir hönd GSS og tekur þátt í í drengjariðlinum ásamt 12 öðrum liðum. Í dag keppa þau í höggleik og verða svo öll liðin raðað í riðla eftir árangri í höggleiknum. Hægt er að fylgjast með þeim á Golf.is.

Gangi ykkur vel krakkar!

Vinstri til hægri: Hildur Heba Einarsdóttir, Anna Karen Hjartardóttir, Tómas Bjarki Guðmundsson, Brynjar Már Guðmundsson, Una Karen Guðmundsdóttir, og þjálfari Atli Freyr Rafnsson.

Categories: Óflokkað