Viðburðadagatal

Events in júní 2024

  • Opna KS mótið (Texas Scramble

    Opna KS mótið (Texas Scramble


    júní 1, 2024

    Keppt er með Texas Scramble fyrirkomulagi, tveir saman í liði, báðir slá högg og velja eftir hvert högg hvor boltinn sé leikbolti. Forgjöf er reiknuð: 33% af samanlagðri forgjöf liðs, hámarksleikgjöf karla er 24 og kvenna er 28. Leikforgjöf liðsins verður þó aldrei hærri en hjá leikmanninum með lægri forgjöfina.

    Ræst af öllum teigum kl 10 mæting minnst hálftíma fyrir leik.

    ATH: Í mótinu er notuð stafræn skráning með undirritu og því þarf að hafa hlaðinn síma meðferðis.

    Dómarar: Aldís Hilmarsdóttir, 611-3499, og Hanna Dóra Björnsdóttir, 898-6698.

    Mótsjórn: Kristinn Brynjólfsson og Hanna Dóra Björnsdóttir.

  • Hard Wok Háforgjafamótaröð

    Hard Wok Háforgjafamótaröð


    júní 4, 2024

    Þetta 9 holu mót  er ætlað þeim með 30 eða hærra í forgjöf (vallarforgjöf). Þeir sem eru með lægri forgjöf geta ekki unnoð til verðlauna en er velkomið að vera með. Mótið hentar vel þeim sem eru að stíga sín fyrstu skref í golfinu.

    Allir eru ræstir út kl 17:00. Veitt eru verðlaun fyrir 1 sætið sem er gjafabréf frá Hard Wok.

    Nánari upplýsingar veitir Dagbjört Rós s: 868-6917

  • Esju Gæðafæði Miðvikudagsmótaröð

    Esju Gæðafæði Miðvikudagsmótaröð


    júní 5, 2024

    Mótaröðin samanstendur af 10 stökum mótum sem eru haldin á tímabilinu 1. júní til 1. september. Mótin skulu að jafnaði vera á miðvikudögum. Ef ekki tekst að halda 10 mót á tímabilinu s.s. vegna veðurs eða samkomutakmarkana má lengja tímabil um eina viku eða fækka mótum í röðini og þ.a.l. þeim mótum sem telja til stiga.

    Stök mót:

    Í hverju stöku móti er keppt í þremur flokkum: punktakeppni með forgjöf konur, punktakeppni með forgjöf karlar, og opinn flokkur punktakeppni án forgjafar. Hámarksforgjöf er 36 í karla og kvenna flokki. Ef færri en 3 keppendur eru af öðru hvoru kyni eru karla og kvennaflokkarnir sameinaðir.

    Veitt eru verðlaun frá Esju Gæðafæði fyrir sigurvegara í öllum flokkum í hverju móti raðarinnar. Ef tveir eða fleiri keppendur eru jafnir í efsta sæti í punktakeppni með forgjöf gildir röð keppenda samkvæmt reikniforrits GSÍ sem notað er við úrvinnslu punktamóta með forgjöf. Aðeins er hægt að vinna á einum flokk í hverju móti.

    Veitt eru verðlaun fyrir besta árangur samanlagt í sömu flokkum og á stökum mótum raðarinnar með forgjöf. Talin eru 6 bestu mót keppenda. Veitt eru ein verðlaun fyrir bestan samanlagðan árangur í punktaleik án forgjafar eftir röðina óháð kyni. 

    Besta Hola: HÖGGLEIKUR MEÐ FORGJÖF.

    Eftir hvert mót getur keppandi valið að skrá 1,2,3, eða 4 holur sem 'besta hola.' Keppandi þarf að tak þátt í minnst í 5 mótum til að ná að skrá skor á 18 holur. Keppandi merkir á kortið sem staðsett er í sal klúbbhússins.

    GSS félagar greiða 2.000kr fyrir hvert stakt mót. Afsláttarkort er 17.500kr fyrir 10 mót. Gestir greiða vallargjald samkvæmt gjaldskrá GSS til viðbótar við mótsgjald.

    Verðlaun Esju mótaraðar 2024:

    • Stök mót: 30x gjafabréf (grillveisla fyrir 4) að verðmæti 12.200kr í hverjum flokki.
    • Esju mótaraðar meistari með forgjöf karla og kvenna fær gjafabréf (grillveisla fyrir 8-10 manns) að verðmæti 29.000kr.
    • Esju mótaraðar meistari mótaraðarinnar án forgjafar óháð kyni fær gjafabréf (grillveisla fyrir 8-10 manns) að verðmæti 29.000kr.
    • Esju mótaraðar meistari fyrir Bestu Holu fær gjafabréf (grillveisla fyrir 8-10 manns) að verðmæti 29.000kr
  • Opna Jómfrúarmótið

    Opna Jómfrúarmótið


    júní 8, 2024

    Opna Jómfrúarmótið verður haldið í þriðja skiptið laugardaginn 8. júní 2024. Punktakeppni með forgjöf þar sem hámarksleikforgjöf karla er 24 og kvenna er 28. Mótið er þó opið öllum með forgjöf.

    Keppt verður í karla og kvennaflokki.

    Verðlaun fyrir fyrstu þrjú sætin í hvorum flokki og nándarverðlaun á tveimur brautum.

    Ræst verður út af 1. teig og hefst keppnin klukkan 10:00.

  • Hard Wok Háforgjafamótaröð

    Hard Wok Háforgjafamótaröð


    júní 11, 2024

    Þetta 9 holu mót  er ætlað þeim með 30 eða hærra í forgjöf (vallarforgjöf). Þeir sem eru með lægri forgjöf geta ekki unnoð til verðlauna en er velkomið að vera með. Mótið hentar vel þeim sem eru að stíga sín fyrstu skref í golfinu.

    Allir eru ræstir út kl 17:00. Veitt eru verðlaun fyrir 1 sætið sem er gjafabréf frá Hard Wok.

    Nánari upplýsingar veitir Dagbjört Rós s: 868-6917

  • Esju Gæðafæði Miðvikudagsmótaröð

    Esju Gæðafæði Miðvikudagsmótaröð


    júní 12, 2024

    Mótaröðin samanstendur af 10 stökum mótum sem eru haldin á tímabilinu 1. júní til 1. september. Mótin skulu að jafnaði vera á miðvikudögum. Ef ekki tekst að halda 10 mót á tímabilinu s.s. vegna veðurs eða samkomutakmarkana má lengja tímabil um eina viku eða fækka mótum í röðini og þ.a.l. þeim mótum sem telja til stiga.

    Stök mót:

    Í hverju stöku móti er keppt í þremur flokkum: punktakeppni með forgjöf konur, punktakeppni með forgjöf karlar, og opinn flokkur punktakeppni án forgjafar. Hámarksforgjöf er 36 í karla og kvenna flokki. Ef færri en 3 keppendur eru af öðru hvoru kyni eru karla og kvennaflokkarnir sameinaðir.

    Veitt eru verðlaun frá Esju Gæðafæði fyrir sigurvegara í öllum flokkum í hverju móti raðarinnar. Ef tveir eða fleiri keppendur eru jafnir í efsta sæti í punktakeppni með forgjöf gildir röð keppenda samkvæmt reikniforrits GSÍ sem notað er við úrvinnslu punktamóta með forgjöf. Aðeins er hægt að vinna á einum flokk í hverju móti.

    Veitt eru verðlaun fyrir besta árangur samanlagt í sömu flokkum og á stökum mótum raðarinnar með forgjöf. Talin eru 6 bestu mót keppenda. Veitt eru ein verðlaun fyrir bestan samanlagðan árangur í punktaleik án forgjafar eftir röðina óháð kyni. 

    Besta Hola: HÖGGLEIKUR MEÐ FORGJÖF.

    Eftir hvert mót getur keppandi valið að skrá 1,2,3, eða 4 holur sem 'besta hola.' Keppandi þarf að tak þátt í minnst í 5 mótum til að ná að skrá skor á 18 holur. Keppandi merkir á kortið sem staðsett er í sal klúbbhússins.

    GSS félagar greiða 2.000kr fyrir hvert stakt mót. Afsláttarkort er 17.500kr fyrir 10 mót. Gestir greiða vallargjald samkvæmt gjaldskrá GSS til viðbótar við mótsgjald.

    Verðlaun Esju mótaraðar 2024:

    • Stök mót: 30x gjafabréf (grillveisla fyrir 4) að verðmæti 12.200kr í hverjum flokki.
    • Esju mótaraðar meistari með forgjöf karla og kvenna fær gjafabréf (grillveisla fyrir 8-10 manns) að verðmæti 29.000kr.
    • Esju mótaraðar meistari mótaraðarinnar án forgjafar óháð kyni fær gjafabréf (grillveisla fyrir 8-10 manns) að verðmæti 29.000kr.
    • Esju mótaraðar meistari fyrir Bestu Holu fær gjafabréf (grillveisla fyrir 8-10 manns) að verðmæti 29.000kr
  • Opna FISK Mótið

    Opna FISK Mótið


    júní 15, 2024

    Glæsilegt 2ja daga mót sem er haldið með stuðningi FISK Seafood! Liðakeppni fyrir hjón, pör, frænkur, frændur, nágranna, og félaga (18 ára og eldri). Verður haldið 15-16 júní.

    Skráning opnar 15 maí og lokar 10 júní. Mótsgjald er 32.000kr á lið og greiðist við skráningu í Golfbox. Við afskráningu eftir 12. júní verður ekki hægt að fá endurgreitt.

    Athugið að aðeins 32 lið komast í mótið (64 kylfingar), fyrstur kemur, fyrstur fær. Ef uppselt verður í mótið geta lið sent póst á mótstjórn og óskað eftir skráningu á biðlista.

    Innifalið í mótsgjaldi: Æfingahringur á föstudegi. Tveggja daga mót, teiggjöf, og 2ja rétta kvöldverður á Sauðá kl 19:30 á laugardagskvöldi. Útdráttarverðlaun í kvöldverðinum (ath. liðsmenn þurfa að vera viðstaddir til að fá úrdráttarverðlaunin). Verðlaun fyrir 1-5 sæti, auk nándarverðlauna á par 3 holum.

    Verðlaun:

    1. sæti - 2x 60 þús kr gjafabréf (Golfskálinn)
    2. sæti - 2x 50 þús kr gjafabréf (Golfskálinn)
    3. sæti - 2x 40 þús kr gjafabréf (Golfskálinn)
    4. sæti 2x 30 þús kr gjafabréf (Golfskálinn)
    5. sæti 2x 20 þús kr gjafabréf (Golfskálinn)

    Glæsileg nándarverðlaun á báða keppnisdaga á par 3 holum. Laugardagur- 2x 25 þús kr gjafabréf (Golfskálinn). Sunnudagur- 2x25 þús kr gjafabréf (Golfskálinn).

    Aðeins þeir sem eru með forgjöf samkvæmt forgjafarkerfi GSÍ geta unnið til verðlauna um 1-5 sæti. Allir geta unnið til nándaverðlauna.

    Keppnisskilmálar:

    Hámarksforgjöf er 24 hjá körlum og 28 hjá konum. Leiknar verða 36 holur á tveimur dögum. Keppnisfyrirkomulag er Betri Bolti og Greensome.

    Karlar spila af gulum teigum og konur af rauðum. Ef keppandi vill spila af öðrum teig þarf að senda skilaboð á mótstjórn í síðasta lagi daginn fyrir mót. Að öðru leiti gilda Móta og Keppendareglur GSÍ frá 11 apríl 2022.

    Fyrri daginn er leikinn fjórleikur (Betri Bolti), punktakeppni með forgjöf:

    Tvei samherjar (lið) keppa saman og hvor leikmaður leikur sínum bolta. Skrá skal heildarskor hvors leikmanns á skorkort. Skor liðsins á hverri holu er lægra skor samherjanna á holunni. Rástímar frá kl 10:00, mætið tímanlega fyrir rástíma.

    Seinni daginn er leikinn fjórmenningur (Greensome), punktakeppni með forgjöf:

    Samherjar slá báðir upphafshögg og velja hvaða bolti er betri og slá síðan til skiptis þar til í holu er komið. Annað högg slær sá sem á ekki upphafshöggið sem var valið. Í fjórmenningi er leikforgjöf liðsins 60% af lægri leikforgjöf plús 40% af hærri leikforgjöf.

    Mæting í skála kl 9:30. Allir keppendur verða ræstir út á sama tíma, kl. 10:00. Raðað verður í ráshópa eftir skori fyrri dags.

    Verðlaunaafhending fer fram í golfskála að loknum leik á sunnudegi.

     

  • Opna FISK Mótið

    Opna FISK Mótið


    júní 15, 2024

    Glæsilegt 2ja daga mót sem er haldið með stuðningi FISK Seafood! Liðakeppni fyrir hjón, pör, frænkur, frændur, nágranna, og félaga (18 ára og eldri). Verður haldið 15-16 júní.

    Skráning opnar 15 maí og lokar 10 júní. Mótsgjald er 32.000kr á lið og greiðist við skráningu í Golfbox. Við afskráningu eftir 12. júní verður ekki hægt að fá endurgreitt.

    Athugið að aðeins 32 lið komast í mótið (64 kylfingar), fyrstur kemur, fyrstur fær. Ef uppselt verður í mótið geta lið sent póst á mótstjórn og óskað eftir skráningu á biðlista.

    Innifalið í mótsgjaldi: Æfingahringur á föstudegi. Tveggja daga mót, teiggjöf, og 2ja rétta kvöldverður á Sauðá kl 19:30 á laugardagskvöldi. Útdráttarverðlaun í kvöldverðinum (ath. liðsmenn þurfa að vera viðstaddir til að fá úrdráttarverðlaunin). Verðlaun fyrir 1-5 sæti, auk nándarverðlauna á par 3 holum.

    Verðlaun:

    1. sæti - 2x 60 þús kr gjafabréf (Golfskálinn)
    2. sæti - 2x 50 þús kr gjafabréf (Golfskálinn)
    3. sæti - 2x 40 þús kr gjafabréf (Golfskálinn)
    4. sæti 2x 30 þús kr gjafabréf (Golfskálinn)
    5. sæti 2x 20 þús kr gjafabréf (Golfskálinn)

    Glæsileg nándarverðlaun á báða keppnisdaga á par 3 holum. Laugardagur- 2x 25 þús kr gjafabréf (Golfskálinn). Sunnudagur- 2x25 þús kr gjafabréf (Golfskálinn).

    Aðeins þeir sem eru með forgjöf samkvæmt forgjafarkerfi GSÍ geta unnið til verðlauna um 1-5 sæti. Allir geta unnið til nándaverðlauna.

    Keppnisskilmálar:

    Hámarksforgjöf er 24 hjá körlum og 28 hjá konum. Leiknar verða 36 holur á tveimur dögum. Keppnisfyrirkomulag er Betri Bolti og Greensome.

    Karlar spila af gulum teigum og konur af rauðum. Ef keppandi vill spila af öðrum teig þarf að senda skilaboð á mótstjórn í síðasta lagi daginn fyrir mót. Að öðru leiti gilda Móta og Keppendareglur GSÍ frá 11 apríl 2022.

    Fyrri daginn er leikinn fjórleikur (Betri Bolti), punktakeppni með forgjöf:

    Tvei samherjar (lið) keppa saman og hvor leikmaður leikur sínum bolta. Skrá skal heildarskor hvors leikmanns á skorkort. Skor liðsins á hverri holu er lægra skor samherjanna á holunni. Rástímar frá kl 10:00, mætið tímanlega fyrir rástíma.

    Seinni daginn er leikinn fjórmenningur (Greensome), punktakeppni með forgjöf:

    Samherjar slá báðir upphafshögg og velja hvaða bolti er betri og slá síðan til skiptis þar til í holu er komið. Annað högg slær sá sem á ekki upphafshöggið sem var valið. Í fjórmenningi er leikforgjöf liðsins 60% af lægri leikforgjöf plús 40% af hærri leikforgjöf.

    Mæting í skála kl 9:30. Allir keppendur verða ræstir út á sama tíma, kl. 10:00. Raðað verður í ráshópa eftir skori fyrri dags.

    Verðlaunaafhending fer fram í golfskála að loknum leik á sunnudegi.

     

  • Hard Wok Háforgjafamótaröð

    Hard Wok Háforgjafamótaröð


    júní 18, 2024

    Þetta 9 holu mót  er ætlað þeim með 30 eða hærra í forgjöf (vallarforgjöf). Þeir sem eru með lægri forgjöf geta ekki unnoð til verðlauna en er velkomið að vera með. Mótið hentar vel þeim sem eru að stíga sín fyrstu skref í golfinu.

    Allir eru ræstir út kl 17:00. Veitt eru verðlaun fyrir 1 sætið sem er gjafabréf frá Hard Wok.

    Nánari upplýsingar veitir Dagbjört Rós s: 868-6917

  • Esju Gæðafæði Miðvikudagsmótaröð

    Esju Gæðafæði Miðvikudagsmótaröð


    júní 19, 2024

    Mótaröðin samanstendur af 10 stökum mótum sem eru haldin á tímabilinu 1. júní til 1. september. Mótin skulu að jafnaði vera á miðvikudögum. Ef ekki tekst að halda 10 mót á tímabilinu s.s. vegna veðurs eða samkomutakmarkana má lengja tímabil um eina viku eða fækka mótum í röðini og þ.a.l. þeim mótum sem telja til stiga.

    Stök mót:

    Í hverju stöku móti er keppt í þremur flokkum: punktakeppni með forgjöf konur, punktakeppni með forgjöf karlar, og opinn flokkur punktakeppni án forgjafar. Hámarksforgjöf er 36 í karla og kvenna flokki. Ef færri en 3 keppendur eru af öðru hvoru kyni eru karla og kvennaflokkarnir sameinaðir.

    Veitt eru verðlaun frá Esju Gæðafæði fyrir sigurvegara í öllum flokkum í hverju móti raðarinnar. Ef tveir eða fleiri keppendur eru jafnir í efsta sæti í punktakeppni með forgjöf gildir röð keppenda samkvæmt reikniforrits GSÍ sem notað er við úrvinnslu punktamóta með forgjöf. Aðeins er hægt að vinna á einum flokk í hverju móti.

    Veitt eru verðlaun fyrir besta árangur samanlagt í sömu flokkum og á stökum mótum raðarinnar með forgjöf. Talin eru 6 bestu mót keppenda. Veitt eru ein verðlaun fyrir bestan samanlagðan árangur í punktaleik án forgjafar eftir röðina óháð kyni. 

    Besta Hola: HÖGGLEIKUR MEÐ FORGJÖF.

    Eftir hvert mót getur keppandi valið að skrá 1,2,3, eða 4 holur sem 'besta hola.' Keppandi þarf að tak þátt í minnst í 5 mótum til að ná að skrá skor á 18 holur. Keppandi merkir á kortið sem staðsett er í sal klúbbhússins.

    GSS félagar greiða 2.000kr fyrir hvert stakt mót. Afsláttarkort er 17.500kr fyrir 10 mót. Gestir greiða vallargjald samkvæmt gjaldskrá GSS til viðbótar við mótsgjald.

    Verðlaun Esju mótaraðar 2024:

    • Stök mót: 30x gjafabréf (grillveisla fyrir 4) að verðmæti 12.200kr í hverjum flokki.
    • Esju mótaraðar meistari með forgjöf karla og kvenna fær gjafabréf (grillveisla fyrir 8-10 manns) að verðmæti 29.000kr.
    • Esju mótaraðar meistari mótaraðarinnar án forgjafar óháð kyni fær gjafabréf (grillveisla fyrir 8-10 manns) að verðmæti 29.000kr.
    • Esju mótaraðar meistari fyrir Bestu Holu fær gjafabréf (grillveisla fyrir 8-10 manns) að verðmæti 29.000kr
  • Opna Minningarmót GSS

    Opna Minningarmót GSS


    júní 22, 2024

    Í mótinu höldum við sérstaklega uppi minningu allra góðra félaga úr Golfklúbbi Skagafjarðar sem á sínum tíma áttu þátt í að stofna klúbbinn eða hafa með einhverjum hætti lagt starfsemi hans lið. Framlag fyrrum félaga á ríkan þátt í að byggja undistöðurnar sem gerir Golfklúbb Skagafjarðar að því sem klúbburinn og félagsskapurinn er í dag. Það er gott að minnast með þakklæti okkar góðu félaga og góðra stunda í góðum félagsskap á Hlíðarendarvelli.

    Minningarmótið 2024 verður haldið laugardaginn 22 júní 2024 sem er einkar viðeigandi en þann dag eru 100 ár frá fæðingu Marteins Friðrikssonar, eins stofnfélögum golfklúbbsins.

    Mæting í skála kl 9:00. Allir keppendur verða ræstir út á sama tíma klukkan 9:30.

    Keppnisfyrirkomulag:

    Mótið er punktakeppni með forgjöf, opin flokkur með hámarksforgjöf 24 hjá körlum og 28 hjá konum. Glæsileg verðlaun fyrir 3 efstu sætin í punktakeppni með forgjöf og ein verðlaun fyrir besta skor í punktakeppni án forgjafar. Nándarverðlaun á par 3 holum. Auk þess sem dregið verður úr skorkortum við verðlaunaafhendingu (vinningar einungis til viðstaddra þáttakenda).

  • Hard Wok Háforgjafamótaröð

    Hard Wok Háforgjafamótaröð


    júní 25, 2024

    Þetta 9 holu mót  er ætlað þeim með 30 eða hærra í forgjöf (vallarforgjöf). Þeir sem eru með lægri forgjöf geta ekki unnoð til verðlauna en er velkomið að vera með. Mótið hentar vel þeim sem eru að stíga sín fyrstu skref í golfinu.

    Allir eru ræstir út kl 17:00. Veitt eru verðlaun fyrir 1 sætið sem er gjafabréf frá Hard Wok.

    Nánari upplýsingar veitir Dagbjört Rós s: 868-6917

  • Esju Gæðafæði Miðvikudagsmótaröð

    Esju Gæðafæði Miðvikudagsmótaröð


    júní 26, 2024

    Mótaröðin samanstendur af 10 stökum mótum sem eru haldin á tímabilinu 1. júní til 1. september. Mótin skulu að jafnaði vera á miðvikudögum. Ef ekki tekst að halda 10 mót á tímabilinu s.s. vegna veðurs eða samkomutakmarkana má lengja tímabil um eina viku eða fækka mótum í röðini og þ.a.l. þeim mótum sem telja til stiga.

    Stök mót:

    Í hverju stöku móti er keppt í þremur flokkum: punktakeppni með forgjöf konur, punktakeppni með forgjöf karlar, og opinn flokkur punktakeppni án forgjafar. Hámarksforgjöf er 36 í karla og kvenna flokki. Ef færri en 3 keppendur eru af öðru hvoru kyni eru karla og kvennaflokkarnir sameinaðir.

    Veitt eru verðlaun frá Esju Gæðafæði fyrir sigurvegara í öllum flokkum í hverju móti raðarinnar. Ef tveir eða fleiri keppendur eru jafnir í efsta sæti í punktakeppni með forgjöf gildir röð keppenda samkvæmt reikniforrits GSÍ sem notað er við úrvinnslu punktamóta með forgjöf. Aðeins er hægt að vinna á einum flokk í hverju móti.

    Veitt eru verðlaun fyrir besta árangur samanlagt í sömu flokkum og á stökum mótum raðarinnar með forgjöf. Talin eru 6 bestu mót keppenda. Veitt eru ein verðlaun fyrir bestan samanlagðan árangur í punktaleik án forgjafar eftir röðina óháð kyni. 

    Besta Hola: HÖGGLEIKUR MEÐ FORGJÖF.

    Eftir hvert mót getur keppandi valið að skrá 1,2,3, eða 4 holur sem 'besta hola.' Keppandi þarf að tak þátt í minnst í 5 mótum til að ná að skrá skor á 18 holur. Keppandi merkir á kortið sem staðsett er í sal klúbbhússins.

    GSS félagar greiða 2.000kr fyrir hvert stakt mót. Afsláttarkort er 17.500kr fyrir 10 mót. Gestir greiða vallargjald samkvæmt gjaldskrá GSS til viðbótar við mótsgjald.

    Verðlaun Esju mótaraðar 2024:

    • Stök mót: 30x gjafabréf (grillveisla fyrir 4) að verðmæti 12.200kr í hverjum flokki.
    • Esju mótaraðar meistari með forgjöf karla og kvenna fær gjafabréf (grillveisla fyrir 8-10 manns) að verðmæti 29.000kr.
    • Esju mótaraðar meistari mótaraðarinnar án forgjafar óháð kyni fær gjafabréf (grillveisla fyrir 8-10 manns) að verðmæti 29.000kr.
    • Esju mótaraðar meistari fyrir Bestu Holu fær gjafabréf (grillveisla fyrir 8-10 manns) að verðmæti 29.000kr
  • Opna Kvennamót GSS 2024

    Opna Kvennamót GSS 2024


    júní 29, 2024

    Kvennamót GSS hefur síðustu tvo áratugi skipað sér sess meðal glæsilegustu golfmóta sem sögur fara af. Allir þáttakendur hafa farið heim með glaðning, sem ekki væri hægt nema vegna þess að fyrirtæki og aðilar í samfélaginu hafa í gegnum tíðinna stutt dyggilega við mótahaldið. Nú sem fyrr er stefnt að flottu móti og eru allar konur í golfi hvattar til að skrá sig til leiks.

    Mótið verður haldið laugardaginn 29. júní 2024. Keppt er í einum opnum flokki, punktakeppni með forgjöf þar sem hámarksleikforgjöf er 28. Mótið er þó opið öllum með forgjöf.

    Nándarverðlaun á 6./15. og hlaðborð vinninga. Að auki má búast við einhverjum skemmtilegum aukavinningum og teiggjöf.