Óheimilt að stunda golf

Samkvæmt reglugerð um sóttvarnir frá 30. október 2020 er óheimilt að stunda golf. Gildistími reglugerðarinnar er til 17. nóvember 2020.
Sjá nánar: https://www.golf.is/sottvarnalaeknir-segir-ad-oheimilt-se-ad-stunda-golf/

Categories: Félagsstarf