Púttnámskeið

Nú er ágúst að hefjast og enn besti tíminn framundan varðandi gæðinn á golfvellinum. Þannig þá ætti að vera möguleiki á að lækka forgjöfina enn frekar. Eins og allir vita eru púttin afar mikilvæg og eflaust hafa margir áhuga á að fækka höggunum á hverjum hring.

Hvenær: mánudagurinn 28. júlí
Hvar: á púttflötinni við golfskálann
Klukkan: 19:00 – 20:00
Verð: 2500 kr per pers
Hámark: 6
Lágmark: 3
Skráning: tilkynna þáttöku á hlynurgolf@gmail.com

Golfkveðja

Hlynur Þór

 

Categories: Óflokkað