Steinuallarmótið 2016 -helstu úrslit

Steinullarmótið 2016Steinullarmótið fór fram á Hlíðarenda 30. júlí.  Alls tóku 39 keppendur þátt í mótinu.  Veitt voru vegleg verðlaun fyrir sex efstu sætin í opnum flokki punktar með forgjöf og fyrir þrjú efstu sætin í punktakeppni án forgjafar í kvenna- og karlaflokki.

Helstu úrslit:

Opinn flokkur- punktar með forgjöf

1. Guðmundur Ágúst Guðmundsson GSS – 39 punktar

2. Karitas Sigurvinsdóttir GS – 37 punktar

3. Björn Sigurðsson GSS – 36 punktar

4. Dagbjört Rós Hermundsdóttir GSS – 35 punktar

5. Ingibjörg Ólöf Guðjónsdóttir GSS – 35 punktar

6. Rafn Ingi Rafnsson GSS -35 punktar

Karlaflokkur – punktar án forgjafar.

1. Arnar Geir Hjartarson GSS – 28 punktar

2. Bergur Rúnar Björnsson GFB – 27 punktar

3. Hákon Ingi Rafnsson GSS – 25 punktar

Kvennaflokkur – punktar án forgjafar

1. Árný Lilja Árnadóttir GSS – 24 punktar

2. Dagbjört Rós Hermundsdóttir GSS – 22 punktar

3. Ingibjörg Ólöf Guðjónsdóttir GSS – 16 punktar

Ásmundur Baldvinsson var næstur holu á 9/18 braut í öðru höggi og Hákon Ingi Rafnsson var næstur holu í upphafshöggi á 6/15 braut.

GSS þakkar forsvarsmönnum Steinullar fyrir stuðninginn.

Categories: Óflokkað