Sveitakeppni kvenna

Hlíðarendi1Nú er að hefjast annar dagur í sveitakeppni kvenna. Kalt og blautt á Sauðárkróki. Í A riðli hafa lið Selfoss og Sauðárkróks tryggt sér sæti í úrslitariðlinum en mikil spenna er í B riðli, hvaða lið bætast í riðilinn.

Categories: Óflokkað