Þrif í Borgarflöt 2

Nú styttist í að púttteppið verði lagt í nýju æfingaraðstöðuna og því stendur fyrir dyrum að hefja alsherjarþrif á húsnæðinu. Allir sem tusku geta valdið eru beðnir um að koma í Borgarflötina fimmtudagskvöldið 24. jan. klukkan 20:00. Þeir sem eiga tuskur mega gjarnan taka þær með.

þrifanefndin

Categories: Óflokkað