Úrslit úr Norðurlandamótaröð láforgjafarkylfinga

Fyrsta mótið í Norðurlandsmótaröð lágforgjafarkylfinga var haldið á Hlíðarendavelli í gær sunnudaginn 5.júní. Veðurguðirnir voru kylfingum ekki hagstæðir, slagveðursrigning var lengst af og því erfitt að hemja boltann.

Mótið er það fyrsta af nokkrum sem haldin verða víðs vegar á Norðurlandi í sumar. Að þessu sinni voru einungis keppendur í karlaflokki.

Úrslit urðu sem hér segir:

Meistaflokkur:

  1. Konráð V. Þorsteinsson               GA
  2. Ólafur Gylfason                              GA
  3. Örvar Samúelsson                         GA

1.flokkur:

  1. Arnar Geir Hjartarson                  GSS
  2. Ingvi Þór Óskarsson                      GSS
  3. Örn Viðar Arnarson                       GA

Categories: Óflokkað