Vel heppnað styrktarmót

Mót til styrktar kvennaliði Tindastóls var haldið föstudaginn 28. maí. Liðsmenn Tindastóls voru paraðir saman við félaga í GSS og spilaður Texas Scramble. Mótið tókst mjög vel, mikil leikgleði og jákvæðni hjá öllum.

Kvennalið Tindastóls

Categories: Óflokkað