Vetraræfingar barna og unglinga

Þjálfarar á vetrar/vor æfingum barna og unglinga eru Víðir Steinar Tómasson og Atli Freyr Rafnsson. Víðir hefur reynslu af barna- og unglingastarfi hjá GA. Atla þarf ekki að kynna.Víðir verður með vikulegar æfingar en Atli tekur ca. eina helgi í mánuði. Tímatafla æfinga er á FB síðu barna og unglingastarfs. Við óskum Atla og Víði velfarnaðar í starfinu.

Categories: Óflokkað