Eftirfarandi yfirlýsing barst frá formanni mótanefndar:
Kæru klúbbfélagar
Vegna mikils áhuga á holukeppnismótinu sem stefnt er að hefjist sem fyrst, hefur verið ákveðið að gefa fleiri kylfingum tækifæri á að taka þátt.
Þeir kylfingar sem voru meðal 32 efstu á Ólafshúsmóti #5 fá forgang. Eftirfarandi er lokastaða í Ólafshúsmóti #5 .
| 1 |
Elvar Ingi Hjartarson |
45 |
| 2 |
Sævar Steingrímsson |
41 |
| 3 |
Guðmundur Ragnarsson |
38 |
| 4 |
Atli Freyr Rafnsson |
37 |
| 5 |
Unnar Rafn Ingvarsson |
37 |
| 6 |
Jóhann Örn Bjarkason |
37 |
| 7 |
Dagbjört Rós Hermundardóttir |
36 |
| 8 |
Þröstur Kárason |
36 |
| 9 |
Björgvin J Sveinsson |
35 |
| 10 |
Guðni Kristjánsson |
34 |
| 11 |
Gunnar Þór Gestsson |
34 |
| 12 |
Ólöf Herborg Hartmannsdóttir |
33 |
| 13 |
Ásmundur Baldvinsson |
33 |
| 14 |
Arnar Geir Hjararson |
33 |
| 15 |
Ingvar Gunnar Guðnason |
32 |
| 16 |
Einar Einarsson |
32 |
| 17 |
Gestur Sigurjónsson |
32 |
| 18 |
Arnar Ólafsson |
32 |
| 19 |
Atli Freyr Marteinsson |
31 |
| 20 |
Málfríður Ólöf Haraldsdóttir |
31 |
| 21 |
Ásgeir Björgvin Einarsson |
30 |
| 22 |
Ingvi Þór Óskarsson |
30 |
| 23 |
Ingileif Oddsdóttir |
30 |
| 24 |
Guðmundur Þór Árnason |
30 |
| 25 |
Gunnar M Sandholt |
30 |
| 26 |
Magnús Gunnar Gunnarsson |
30 |
| 27 |
Ólafur Árni Þorbergsson |
29 |
| 28 |
Sigríður Elín Þórðardóttir |
29 |
| 29 |
Þröstur Friðfinnsson |
28 |
| 30 |
Bjarni Jónasson |
27 |
| 31 |
Ragnheiður Matthíasdóttir |
27 |
| 32 |
Sveinn Allan Morthens |
27 |
| 33 |
Rafn Ingi Rafnsson |
27 |
| 34 |
Jón Ægir Ingólfsson |
26 |
| 35 |
Reynir Barðdal |
26 |
| 36 |
Einar Ágúst Gíslason |
24 |
| 37 |
Sigurjón J Gestsson |
18 |
| 38 |
Sigurjón Rúnar Rafnsson |
17 |
Hafi fleiri kylfingar áhuga á því að taka þátt er þeim bent á að skrá sig í golfskála þar sem þeir komast á biðlista. Skráning verður opin fram á miðvikudag til kl. 20:00.
Í kjölfarið verða keppendur dregnir saman og stefnt er að því að fyrstu umferð verði lokið miðvikudaginn 27. júlí.
Fyrir hönd mótanefndar