For-sælu mótið á laugardag

Laugardaginn 28. apríl verður fyrsta golfmót GSS haldið. Leiknar verða 9 holur og er ræst úr klukkan 13:00. Leyfðar verða færslur á brautum en reglur þar um verða kynntar í mótsbyrjun. Keppnisgjald er 500 krónur.

mótanefnd

Categories: Óflokkað