Golfkennsla hjá Mark Irving

Vakin er athygli á að Mark Irving býður upp á stutt námskeið á fimmtudag og laugardag. Einnig er vakin athygli á að Mark býður upp á kennslu eftir verðskrá sem er birt hér að neðan:

Örnámskeið

Komdu og láttu Mark Irving skoða sveifluna þína

Allir velkomnir á eftirfarandi tímum.

Fimmtudagur   4.7.  19.00  á æfingasvæðinu 

Laugardagur     6.7.  11.00  á æfingasvæðinu

Verð: 1000,- á mann. 1 fata af boltum innifalin.

Engin skráning. Bara að mæta

Mark  Simi: 6617827

progolf@sport.dk

 

Golfkennsla sumarið 2013
Mark Irving golfkennari

 

Verðlisti

 25. mín 3000 krónur                  5 skipti á 14.000,-

45 mín 5000  krónur                  5 skipti á 23.000,-

(ath tveir geta skipt með sér 45. mín. tíma)

 Vídeogreining 60. mín á 7000 krónur.

Kennsla í stutta spilinu og að leika úr glompum. 60 mín 7000 krónur.

Spilað og kennt. Gengnar 9 holur (2 klst) Hámark tveir nemendur 12.000,-

Byrjendanámskeið

Sveiflan – stutta spilið – leikið úr glompum og pútt

Verð 8000,- á mann miðað við 5 klst. kennslu, sem skiptist á nokkra daga.  Hámark 6 í hverju námskeiði.

(einnig mögulegt að færri geti tekið slíkt námskeið)

 

Hægt er að panta tíma hjá Mark í síma 661 7827 eða í netfanginu  Einnig er hægt að hafa samband við golfskála og hringja í síma 453 5075 eða í netfanginu progolf@sport.dk

Categories: Óflokkað