Íslandsmót golfklúbba – GSS hefur valið sínar sveitir

Íslandsmót golfklúbba verður haldið dagana 11.-13. ágúst n.k.

Að venju sendir Golfklúbbbur Sauðárkróks sveitir til leiks bæði í kvenna- og karlaflokki.

Kvennasveitin leikur í 2.deild sem verður spiluð á Bárarvelli hjá Golfklúbbnum Vestarr í Grundarfirði.

Karlarnir leika í 3.deild sem verður spiluð á Kálfatjarnarvelli hjá Golfklúbbi Vatnsleysustrandar við Voga.

Sveitirnar eru þannig skipaðar:

Kvennasveitin:

Árný Lilja Árnadóttir

Hildur Heba Einarsdóttir

Sigríður Elín Þórðardóttir

Telma Ösp Einarsdóttir

Liðsstjóri : Árný Lilja Árnadóttir

 

Karlasveitin:

Arnar Geir Hjartarson

Atli Freyr Rafnsson

Elvar Ingi Hjartarson

Ingvi Þór Óskarsson

Jóhann Örn Bjarkason

Liðsstjóri: Jóhann Örn Bjarkason

 

Hægt verður að fylgjast með framvindu í báðum keppnum á www.golf.is

 

Categories: Óflokkað