Meistaramóti barna og unglinga lokið
Meistaramót barna og unglinga var leikið 10.-14.júlí s.l. í nokkrum flokkum.
Verðlaunaafhending fór fram í golfskálanum mánudaginn 17.júlí eftir að spilað hafði verið hraðgolf (speedgolf ) á 9.brautinni.
Úrslitin í meistaramótinu urðu þessi:
Unglingar 14 ára og yngri – 54 holur | |
1. Anna Karen Hjartardóttir | 296 högg |
2. Reynir Bjarkan B. Róbertsson | 309 högg |
3. Bogi Sigurbjörnsson | 330 högg |
11 ára og yngri drengir – 27 holur | |
1. Alexander Franz Þórðarson | 180 högg |
2. Tómas Bjarki Guðmundsson | 213 högg |
3. Gísli Kristjánsson | 231 högg |
11 ára og yngri stúlkur – 27 holur | |
1. Rebekka Helena B. Róbertsdóttir | 186 högg |
2. Una Karen Guðmundsdóttir | 194 högg |
Byrjendaflokkur strákar – 9 holur | |
1. Axel Arnarsson | 49 högg |
2. Bjartmar Dagur Þórðarson | 58 högg |
3. Gunnar Bjarni Hrannarsson | 66 högg |
Byrjendaflokkur stelpur – 9 holur | |
1. Auður Ásta Þorsteinsdóttir | 69 högg |
2. Dagbjört Sísí Einarsdóttir | 77 högg |
3. Berglind Rós Guðmundsdóttir | 78 högg |
Sigurvegarar í hraðgolfinu urðu Arnar Freyr Guðmundsson í eldri flokki og Rebekka Helena B. Róbertsdóttir í yngri flokki
Myndir frá hraðgolfinu er að finna á facebook síðu golfklúbbsins.