Landsmót UMFÍ

Vakin er athygli á að skráning á Landsmót UMFÍ, sem fram fer á Selfossi rennur út á mánudag. Öllum er heimilt að skrá sig til leiks á vef UMFÍ og eru félagsmenn hvattir til að taka þátt í þessu skemmtilega móti.

Categories: Óflokkað