Námskeið í stuttu spili

Lærðu að slá hátt högg, lágt högg og högg úr glompu. Ef þetta eru högg sem þú, kylfingur góður, átt í erfiðleikum með, skráðu þig á námskeið í stutta spilinu.

Hvenær: Þriðjudagurinn 19. ágúst
Hvar: á púttflötinni við golfskálann
Klukkan: 19:00 – 20:00
Verð: 2500 kr per pers
Hámark: 6
Lágmark: 4
Skráning: tilkynna þáttöku á hlynurgolf@gmail.com

Golfkveðja
Hlynur Þór

Categories: Óflokkað