Opna Skýrr á næsta leiti

Næstkomandi sunudag verður opna Skýrr mótið haldið á Hlíðarendavelli. Fyrirkomulagið verður greensome, þ.e. tveir eru saman í liði og slá báðir upphafshögg, en velja síðan annan boltann til að spila með. Skráning er á golf.is

Categories: Óflokkað