Úrslit í opna Skýrrmótinu

Skýrr mótið fór fram sunnudaginn 28.ágúst og var spilað með Greensome fyrirkomulagi.
Keppendur voru 56 eða 28 pör.
Úrslit voru eftirfarandi:

1.       Elvar Ingi Hjartarson og Hjörtur Geirmundsson GSS – 67 högg
2.       Haraldur Friðriksson og Guðmundur Ragnarsson GSS – 69 högg
3.       Guðmundur Þór Árnason og Ólöf Hartmannsdóttir GSS – 70 högg
4.       Björn Sigurðsson og Ingibjörg Ólöf Guðjónsdóttir GSS – 70 högg
5.       Ásgeir Einarsson og Sigríður Elín Þórðardóttir GSS – 72 högg

Síðan voru veitt tvenn aukaverðlaun:

Lengsta upphafhögg á 9/18 braut hlaut Fylkir Þór Guðmundsson GÓ.
Næst holu á 6/15 braut var Ingvi Þór Óskarsson GSS – 152 cm.

Categories: Óflokkað