Opna Vodafone um helgina

Hvert stórmótið rekur annað á Hlíðarendavelli. Nú á laugardaginn verður opna Vodafone mótið, sem er hluti af Norðvesturþrennunni haldið og er góð þátttaka fyrirsjáanleg. Nokkrir rástímar eru enn lausir og hver að verða síðastur að skrá sig.

Categories: Óflokkað