Úrslit í Opna Vodafone

Góð þátttaka var í Opna Vodafonemótinu sem fram fór um Verslunarmannahelgina. Keppt var í karla og kvennaflokki í höggleik, en einnig voru veitt verðlaun í punktakeppni.

Sigurvegari í karlaflokki varð Einar Einarsson, en í kvennaflokki sigraði Sólborg Hermundardóttir. Hlutskapastur í punktakeppninni varð Ásmundur Baldvinsson.

Categories: Óflokkað