Sveitakeppni GSÍ næstu helgi

Árný Árnadóttir og Jóhann Örn Bjarkason leiða sveitir GSS

Sveitakeppislið GSS í karla og kvennaflokki hafa verið valin. Karlarnir keppa á Þverárvelli sunnan heiða en liðið skipa:

Arnar Geir Hjartarson

Brynjar Örn Guðmundsson

Ingvi Þór Óskarsson

Jóhann Örn Bjarkason

Oddur Valsson

 

 

 

 

Kvennasveitin keppir á heimavelli en sveitina skipa:

Árný Árnadóttir

Dagbjört Hermundardóttir

Ingibjörg Guðjónsdóttir

Ragnheiður Matthíasdóttir

Sigríður Elín Þórðardóttir

Sigríður Eygló Unnarsdóttir

 

 

Categories: Óflokkað