Opnunarmóti aflýst

Athygli er vakin á því að opnunarmót, sem vera átti laugardaginn 1. júní hefur verið aflýst og fyrsta mót félagsins því miðvikudagsmót 4. júní.

Völlurinn verður að sjálfsögðu opinn á laugardaginn þrátt fyrir að mótið falli niður.

mótanefnd

Categories: Óflokkað