Haustmót 1 í dag.
Haustmót 1 í dag – Einn flokkur punktakeppni 9 holur.
1.verðlaun Matarkarfa. Þátttökugjald kr. 1000,-
Mótanefnd
Haustmót 1 í dag – Einn flokkur punktakeppni 9 holur.
1.verðlaun Matarkarfa. Þátttökugjald kr. 1000,-
Mótanefnd
Í blíðviðrinu á morgun veður haldin 18 holu punktakeppni að Hlíðarenda. Ræst út af öllum teigum kl 11:00. Ostakarfa fyrir 1. sæti auk verðlauna fyrir 2. og 3.
Verð kr. 1.500.
Hringið og látið félagana vita, drífið þau með á völlinn í haustfegurðina og leikgleðina.
Mótanefnd
Eftir stórrigningar síðustu daga eru flatirnar á vellinum mjög mjúkar og taka vel við boltum. Hins vegar veldur þetta miklum skemmdum á þeim. Verið því dugleg að lagfæra boltaför á flötum og vandið verkið við að lagfæra kylfuför á brautum. Þannig höldum við vellinum í toppstandi.