Kynningar- og reglukvöld á fimmtudaginn

Samhliða lokum á fyrsta nýliðanámskeiðinu verður haldið kynningarkvöld í Golfskálanum að Hlíðarenda þar sem farið verður yfir starfsemi klúbbsins. Skráningu á golf.is og fleiri atriði sem snúa að því að byrja í golfi. Einnig verður farið yfir helstu golfreglur og farið út á völl með þá sem voru á nýliðanámskeiðinu en aðrir byrjendur og nýliðar eru einnig velkomnir.

Kynningarkvöldið hefst kl. 19:00 fimmtudaginn 13. júní.

Categories: Óflokkað