Úrslit á öðru Ólafshúsmótinu. Friðrik um helgina

Arnar Geir Hjartarson lék best 34 keppenda á mótinu en hann spilaði á 76 höggum og sigraði í punktakeppni án forgjafar með 32 punkta. Í punktakeppni með forgjöf urðu efstir og jafnir Hlynur Freyr Einarsson og Jónas Kristjánsson en þeir fengu 37 punkta.

Næstu helgi fer fram Friðrksmótið, sem haldið er árlega til minningar um Friðrik Jens Friðriksson héraðslækni, sem var heiðursfélagi klúbbsins. Mótið er öllum opið og skráning á www.golf.is

Categories: Óflokkað